Jólasögustund

Jólasveinnn kemur í heimsókn. Hóhóhó...
Jólasveinnn kemur í heimsókn. Hóhóhó...

JÓLASÖGUSTUND 
6. DESEMBER KL. 16:30.

Fríða mun lesa bókina Jóladýrin eftir Gerði Kristnýju – Brian Pilkington myndskreytti. Viðar langar í kanínu, grís eða ísbjörn í jólagjöf en það má ekki hafa dýr í blokkinni hans. Þess vegna verður hann að láta sér nægja að ímynda sér dýrin – og það getur hann líka vel. 

Fríða ætlar að mæta með jólasveinahúfu – en þú? Svo kemur JÓLASVEINN í heimsókn til okkar! :) 

Lesum jólasögu, syngjum jólalög, föndrum eitthvað skemmtilegt jólaföndur og litum jólamyndir. 

Hlökkum til að sjá ykkur, 

Fríða Björk barnabókavörður og starfsfólk Amtsins

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan