Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019

Topplistar útlána eru listar yfir vinsælustu eða mest lánaðu titlana í aðildarsöfnum Gegnis.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2019

Fimmtán vinsælustu ungmennabækurnar árið 2019

1. Harry Potter og viskusteinninn J. K. Rowling (1999)

2. Harry Potter og leyniklefinn J.K. Rowling (2000)

3. Ljónið / Hildur Knútsdóttir 2018

4. Rotturnar / Ragnheiður Eyjólfsdóttir (2018)

5. Hyldýpið / Camilla Sten & Viveca Sten (2018)

6. Harry Potter og Fönixreglan / J.K. Rowling (2003)

7. Artemis Fowl / Eoin Colfer (2001)

8. Harry Potter og eldbikarinn / J.K. Rowling (2001)

9. Flókið líf Leu Ólivers. 1, Týnd / Catherine Girard-Audet (2018)

10. Harry Potter og fanginn frá Azkaban / J.K. Rowling (2000)

11. Níðstöngin / Åsa Larsson & Ingela Korsell, Henrik Jonsson (2018)

12. Sölvasaga Daníelssonar / Arnar Már Arngrímsson (2018)

13. Hvísl hrafnanna / Malene Sølvsten (2017)

14. KynVera / Sigga Dögg. (2018)

15. Vetrarfrí / Hildur Knútsdóttir. (2015)

Vinsælustu barnabækurnar árið 2019:

1. Dagbók Kidda klaufa : leynikofinn / Jeff Kinney (2018)

2. Siggi sítróna / Gunnar Helgason (2018)

3. Píla fer á flug / íslensk þýðing Hildigunnur Þráinsdóttir (2018)

4. Fíasól gefst aldrei upp / Kristín Helga Gunnarsdóttir (2018)

5. Stjáni og stríðnispúkarnir. Bók 1, Myrkraverur / höfundur Zanna Davidson (2018)

6. Orri óstöðvandi / Bjarni Fritzson (2018)

7. Stjáni og stríðnispúkarnir : púkar leika lausum hala / höfundur Zanna Davidson (2019)

8. Mamma klikk! / Gunnar Helgason (2015)

9. Hvar er Valli? : Hollywood / [Martin Handford (2014)

10. Skrímslaerjur / Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler, Rakel Helmsdal (2012)

11. Dagbók Kidda klaufa : hundaheppni / Jeff Kinney (2016)

12. Skrímslakisi / Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler, Rakel Helmsdal. (2014)

13. Dagbók Kidda klaufa : kaldur vetur / Jeff Kinney (2014)

14. Saga tveggja töfraanda / aðlagað af David Lewman úr handritinu My secret genies eftir Boveda Spa (2018)

15. Dagbók Kidda klaufa : svakalegur sumarhiti / Jeff Kinney (2012)

 

Vinsælasta bókin eftir landshlutum árið 2019:Sjá nánari upplýsingar hér

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan