Hrekkjavaka | Sögustund fyrir þau sem þora

Hvað leynist á næstu síðu...
Hvað leynist á næstu síðu...
Hrekkjavaka á Amtsbókasafninu er rétt handan við hornið!
Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17 mun fara fram hrollvekjandi sögustund fyrir bön 8 ára og eldri. Þá mun starfsfólk Amtsbókasafnsins klæða sig upp í hrekkjavökubúninga og hvetur unga safngesti (líka þá sem eru ungir í hjarta) til að gera slíkt hið sama. Verið hjartanlega velkomin! Múhahahaha...
 
Viðburður á facebook hér
 
Psst.. hefðbundin sögustund fyrir börn yngri en 8 ára verður þó á sínum stað kl. 16:30 líkt og vanalega á fimmtudögum.
 
 
Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram
 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan