Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára

Það verður fjör mánudaginn 1. júlí.
Það verður fjör mánudaginn 1. júlí.

Mánudaginn 1. júlí verður afmælisveisla í Brekkugötu 17 í tilefni þess að nágranni okkar, Héraðsskjalasafnið á Akureyri, verður 50 ára.

Flutt verða fróðleg og skemmtileg erindi og boðið verður upp á kaffi og köku.

Dagskráin hefst kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan