Heimspekiþing á Amtsbókasafninu

Verið velkomin á heimspekiþing.
Verið velkomin á heimspekiþing.
Heimspekiþing fer fram á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 29. maí 2021 kl. 14-16.
 
Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar (1954-2019).
 
Dagskrá:
  • Inngangsorð: Björgvin Ólafsson
  • Frelsi: Jóhann Páll Árnason
  • Jafnrétti: Kristrún Heimisdóttir
  • Bræðralag: Salvör Nordal
  • Sannleikur: Sigurður Kristinsson
Umræður
 
Boðað með fyrirvara um að samkomutakmarkanir verði rýmkaðar.
Verkefnið er styrkt af Menningarsjóði Akureyrar.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan