Hægt er að panta safngögn

Amtsbókasafnið verður opið á ný þann 4. maí. Nú er hægt að panta bækur og annað efni með því að:

  • Taka frá safngögn á Gegnir.is
  • Hringja í síma 460-1250
  • Senda tölvupóst á netfangið bokasafn@amtsbok.is
  • Senda skilaboð á Facebook-síðu safnsins

Hægt er að sæka gögnin í afgreiðslu safnsins eftir opnun.

Ath. Safngögn sem verða pöntuð frá og með mánudeginum 4. maí (sem ekki eru í útláni) verður hægt að nálgast degi síðar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan