Gleðilegt nýtt ár 2022!

Verður ekki 2022 ár meiri lestrar? (@ Muralinath)
Verður ekki 2022 ár meiri lestrar? (@ Muralinath)

Kæru safngestir! Starfsfólk Amtsbókasafnsins heilsar ykkur nú á nýju ári og við trúum því að það verði gott!

Bækur eru leiðir í undraheima, fróðleik og ævintýri. Úti er hvítt en inni er hlýtt. Hefðbundinn afgreiðslutími er tekinn við: opið á virkum dögum 8.15-19.00 (sjálfsafgreiðsla til 10.00) og á laugardögum 11.00-16.00.

Við hlökkum til að sjá ykkur fjölmenna hingað á safnið, sitja saman og skrafa, fá lánað safnefni og fara brosandi heim.

Halló bóka-2022 :-)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan