Fyrsta sögustund vetrarins

Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið
Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið

Fyrsta sögustund vetrarins fer fram fimmtudaginn 21. september kl. 16:30.

 

Í sögustundinni mun Fríða barnabókavörður lesa bókina Bmagarðurinn (höf. Disney, þýð. María Þorgeirsdóttir). Í Hundraðekruskógi er allt í blóma nema eitt lítið blóm sem Bangsímon á. Getur Bangsímon fengið ráð frá einhverjum sem veit allt um ræktun? 

Bókin Ekki lesa þessa bók (höf. Andy Lee, þýð. Huginn Þór Grétarsson) verður einnig lesin. Afhverju má ekki opna bókina? Það kemur í ljós í sögustundinni ;) 

Sögustundir verða alla fimmtudaga í vetur. 

Litum, föndrum og höfum gaman saman! Verið velkomin í sögustund! 

 

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan