Föstudagsþraut - nýjar bækur!

Kæru safngestir og velunnarar! Við vekjum athygli ykkar á því að á föstudegi setjum við fram nýja þraut og hún er einföld, eins og svo oft áður. Hér fylgir með mynd ... og um er að ræða nýja titla sem eru hluti af svokölluðu jólabókaflóði...

Klessulegum kössum hefur verið slett yfir nafn höfunda og titlana ... og þið eigið einfaldlega að finna út hvaða bækur þetta eru og hverjir höfundarnir eru.

Eruð þið með?

Áfram þið!!

Munið svo eftir kvöldopnun okkar á þriðjudagskvöldum og fimmtudagskvöldum til og með 15. desember (-22:00!)
Munið að laugardagarnir eru fjörugir hjá okkur í vetur, 11:00-16:00
Munið að fylgjast með öllum samfélagsmiðlunum okkar og heimasíðunni!
Munið að hafa það eins yndislegt og þið getið - brosum og höfum gaman.

Góða og yndislega helgi!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan