(svarmynd neðst) Kæru safngestir og síðuunnendur! Hér er komin skemmtileg þraut þar sem titlarnir hafa týnst! Getið þið fundið þá?
Langskemmtilegast er auðvitað að finna þá án þess að nota netið eða einhvers konar gervigreindarhjálp eða svoleiðis skemmtilegheit!
Rétt svör koma eftir helgi.
Gangi ykkur vel og góða helgi! - Opið á morgun, laugardaginn 8. febrúar kl. 11-16, og skemmtileg dagskrá yfir allan daginn!
Vú hú!
10.2.2025 : Hér koma kápurnar með titlunum: