(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 4 - Glitský, Amtið og fimm breytingar

(svar neðst) Kæru safngestir! Fyrir stuttu sást þessi fallegi himinn og við tókum auðvitað margar myndir! Ein af þeim er hér og þið eigið að finna fimm breytingar!

Sumum finnst þetta kannski létt, sumum þungt en að meðaltali vonum við að þið hafið alla vega gaman af þessu. Til þess er leikurinn gerður.

Opið á laugardögum í vetur og alltaf eitthvað að gerast. Verið dugleg að skoða viðburðadagatalið, samfélagsmiðlana og heimasíðuna okkar.

 

Mynd tekin við Amtsbókasafnið, sýnir hluta þess og önnur hús í bakgrunni ásamt fjöllum og himinn með fullt af glitskýjum.

 

Rétt svar:

Glitský yfir Amtsbókasafninu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan