(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 23 - Hólmkell og breytingarnar fimm

(svar) Kæru safngestir! Árið er að verða hálfnað og við höldum áfram að bjóða upp á skemmtilegar þrautir! Ekki satt?

Að þessu sinni er það maður sem stendur reglulega í breytingum - Hólmkell sjálfur amtsbókavörðurinn - sem situr fyrir í þeirri von að þið finnið breytingarnar fimm á milli myndanna á skömmum tíma. Fjölskyldur gætu meira að segja gert leik úr þessu og haft örlitla keppni um hraðasta fjölskyldumeðliminn.

Á meðan situr Hólmkell hér rólegur á skrifstofunni sinni og segir ykkur með sinni rólegu rödd: "Rétt svar kemur eftir helgi."

Góða helgi og verið ávallt góð hvert við annað!

 

Maður sitjandi við skrifborð og fyrir framan tölvu.

 

Rétt svar:

Maður situr við borð fyrir framan tölvu og tvo skjái

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan