Kæru safngestir og heimasíðuunnendur! Hér er komin getraun fyrir ykkur og vonandi njótið þið vel! Hvítasunnuhelgi framundan og við hæfi að tengja getraunina við kökuformin okkar vinsælu!
Myndin sem fylgir fréttinni er aðalmyndin og óbreytt, en hin inniheldur fimm breytingar.
Getur þú fundið þessar breytingar?
Rétt svör koma eftir helgi!