Föstudagsþraut 2023 nr. 15 : Hver er höfundurinn? (svör komin!)

Svör má sjá neðst í fréttinni!

Kæru sumartíma-safngestir! Nú er veður úti og föstudagurinn mættur. Hvað er næst? Mánudagur? Ja, alla vega ekki opið hjá okkur á morgun. En hér er þraut. Einföld og skemmtileg. Hverjir eru höfundar þessara bóka?

1. Heilræði hjartans
2. Ljótur leikur 
3. Næturskuggar
4. Lang-elstur í bekknum
5. 25 þjóðsögur
6. Milli steins og sleggju
7. Krókódíllinn
8. Daði
9. Klara and the sun
10. Aðgát og örlyndi

Auðvelt? Þurftirðu að gúggla? Jæja ... svörin koma eftir helgi og vonandi eigið þið hana góða! 

 

 

1. Yu Dan
2. Angela Marsons
3. Eva Björg Ægisdóttir
4. Bergrún Íris Sævarsdóttir
5. Jón R. Hjálmarsson
6. Maria Adolfsson
7. Katrine Engberg
8. Sigga Dögg
9. Kazuo Ishiguro
10. Jane Austen

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan