Föstudagsþraut 2023 nr. 14 - Fimm vitleysur/breytingar!

Kæru og yndislegu safngestir! Við skellum hér fram einni hefðbundinni föstudagsþraut þar sem Dóra og Eydís sitja fyrir, en ... það eru vitleysur!

Eða öllu heldur breytingar, alls fimm af þeim.

Og ykkar verkefni - ef þið kjósið að sinna því - er að finna þessar vitleysur.

Rétt svar kemur í næstu viku.

Hafið gaman, verið saman, sagði daman!

Góða helgi, og munið á morgun, 13. maí, er síðasti laugardagurinn sem er opið hjá okkur þar til í september!

Mynd af tveimur konum sitjandi við eldhúsborð

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan