Fegraðu umhverfið með plokktöngum frá Amtinu

Á að fegra sitt nánasta umhverfi á næstunni!
Á að fegra sitt nánasta umhverfi á næstunni!

Vissir þú að hægt er að fá lánaðar plokktangir á Amtsbókasafninu!

Plokktangirnar er að finna á 1. hæð safnsins við afgreiðsluna og lánast út í 30 daga líkt og bækur. 
 
Hvernig væri að sameina útivist og fegrun umhverfis!
 
Nánari upplýsingar um óhefðbundin útlán hér: http://bit.ly/2XIjyxN
og hlaðvarpsþáttur um sama efni hér: https://bit.ly/377dMts
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan