Færeyjar í máli og myndum

Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Eyjarnar eru allar í byggð …
Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Eyjarnar eru allar í byggð nema tvær, Lítla Dímun og Koltur, en mjög fámennt er á sumum þeirra. Nafnið Færeyjar merkir fjáreyjar og er dregið af orðinu sauðfé.

Færeyjar í máli og myndum á Amtsbókasafninu 
Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17:00-19:00

Í tilefni 100 ára afmæli Norrænu félagana efnir Norræna félagið á Akureyri til kynningar á landafræði, náttúru, sögu og menningu Færeyja.

Fyrirlesarar verða Jónas Helgason og Valdimar Gunnarsson.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn sem áhuga hafa á þessum nágrönnum okkar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan