Enn fleiri kökuform!

Í sumar hafa enn fleiri kökuform bæst við safnkost Amtsbókasafnsins. Formin eru gjöf frá gestum safnsins og þökkum við þeim kærlega fyrir. Nú er formin komin í útlán og því er um að gera að prufa þau. Hvernig væri til dæmis að baka eitt bláberja-hjarta fyrir sína nánustu?

Hér fyrir neðan má sjá myndir af öllum formunum eru til útláns: 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan