Skoppað á bókasafnið

Skemmtilegt skopp í vændum!
Skemmtilegt skopp í vændum!

Skoppað á bókasafnið!

Margt verður til skemmtunar.

Verðlaun í happdrættinu skoppað á bókasafnið

  • Perl
  • Búningahorn
  • Andlitsmálun
  • Fuglafit
  • Bókarím
  • Veitingar


Við hvetjum alla krakka sem tóku þátt í lestrarátakinu Skoppaðu á bókasafnið að koma og hafa gaman saman! Allir aðrir eru einnig velkomnir.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Fríða Björg barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins.

 

Amtsbókasafnið er á Facebook og Instagram.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan