Skoppað á bókasafnið

Skemmtilegt skopp í vændum!
Skemmtilegt skopp í vændum!

Skoppað á bókasafnið!

Margt verður til skemmtunar.

Verðlaun í happdrættinu skoppað á bókasafnið

  • Perl
  • Búningahorn
  • Andlitsmálun
  • Fuglafit
  • Bókarím
  • Veitingar


Við hvetjum alla krakka sem tóku þátt í lestrarátakinu Skoppaðu á bókasafnið að koma og hafa gaman saman! Allir aðrir eru einnig velkomnir.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Fríða Björg barnabókavörður og starfsfólk Amtsbókasafnsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan