Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!

''Lestur er fyrir hugann, líkt og leikfimi fyrir líkamann.'' - Joseph Addison
''Lestur er fyrir hugann, líkt og leikfimi fyrir líkamann.'' - Joseph Addison

Leshringur Amtsbókasafnsins hittist ca. einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Næst mun hringurinn hittast mánudaginn 26. mars kl. 17:30. Leshringurinn er opinn og er því allir hjartanlega velkomnir! 

Ef þú hefur áhuga á að kynnast nýjum bókum, ræða bækur við annað fólk, kafa örlítið í uppbyggingu bóka og persóna, þá endilega láttu sjá þig. Leshringurinn er undir umsjón Þuríðar bókavarðar: thuridurs@akureyri.is

 

Leshringurinn á Facebook.

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan