Dj Vélarnar og þriðjudagsþeytingur

Dj Vélarnar mun þeyta skífum fyrir gesti Amtsbókasafnsins í hádeginu alla þriðjudaga í júlí.

Komið og njótið hressandi tóna og gæðið ykkur jafnvel á ljúffengum mat frá ítalska kaffihúsinu Orðakaffi Eat, Drink & more á meðan. Svo má alltaf dansa!

Dj vélarnar mun þeyta skífum fyrir gesti Amtsbókasafnsins í hádeginu alla þriðjudaga í júlí.

Samstarfsaðilar Listasumars eru:
Akureyrarbær, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Rósenborg, Gilfélagið, Sundlaug Akureyrar, Öldrunarheimilið Hlíð, Iðnaðarsafnið, Amtsbókasafnið á Akureyri, Bílaklúbbur Akureyrar, Geimstofan, myndlistarfélagið

#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveðuráakureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan