Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréfamaraþon á vegum Amnesty International
Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð Amnesty International þar sem einstaklingar víðs vegar að úr heiminum taka þátt. Þannig safnast á hverju ári milljónir undirskrifta til stuðnings þolendum mannréttindabrota. Taktu þátt og skrifaðu undir 10 áríðandi mál einstaklinga sem beittir eru alvarlegum órétti. Með bréfaskriftum myndast þrýstingur á stjórnvöld víða um heim sem brjóta mannréttindi.

 

Bréfamaraþon á vegum Amnesty International fer fram á Amtsbókasafninu laugardaginn 9. desember kl. 12:00-16:00.

 

Amtsbókasafnið er á Facebook og Instagram.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan