Bókaverðlaun barnanna 2017

Bókaverðlaun barnanna 2017
Bókaverðlaun barnanna 2017

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6-15 ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verðlaun fyrir eina frumsamda bók og aðra þýdda og fá höfundur og þýðandi þeirra bóka sem hljóta flest atkvæði að sjálfsögðu verðlaun.

Verðlaunin eru veitt ár hvert á sumardaginn fyrsta við hátíðlega athöfn.

Söfn um allt land taka þátt og bíða börn, bókaverðir og kennarar spennt eftir þessum viðburði.

Er þitt barn búið að kjósa? Beinn hlekkur á kosninguna er hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan