Bókaklúbbur - eitthvað fyrir þig?

Einn af gestum bókasafnsins hyggst stofna bókaklúbb. Hefur þú áhuga á að vera með? 
 
„Bókaorm hér í bæ langar að stofna bókaklúbb góðra kvenna með því markmiði að hittast á 6 til 7 vikna fresti og ræða bækur sem meðlimir klúbbsins lesa. 
Hæfilegur fjöldi í slíkan klúbb er 8 til 10 einstaklingar. Ef þú ert á aldrinum 40 til 60 ára, ert alæta á bækur og langar til að ræða þær í hópi annarra bókaorma sendu þá póst á rakel.jj@hotmail.com með smá kynningu á sjálfri þér." 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan