Bókagjafir velkomnar!

Ert þú að taka til í geymslunni og grynnka aðeins á þeim bókagersemum sem þar leynast? Við vekjum athygli á því að Amtsbókasafnið hefur hafið móttöku bókagjafa á ný. Tekið er við hreinum og vel með förnum bókum, en til að þetta gangi nú allt saman vel fyrir sig er upplagt að kynna sér stefnu um bókagjafir hér áður en komið er með bækurnar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan