Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur

Laugardaginn 14. mars kl. 13:00 verður Tinna kvikmyndin Sjö kraftmiklar kistallskúlur sýnd í barnadeild safnsins. Popp og svali verða í boði fyrir viðstadda.

Myndin er 50 mín. að lengd. Með íslensku tali og leyfð öllum aldurshópum.

Á Amtsbókasafninu er einnig hægt að lita, leika með bíla og mjúkdýr, tefla, spila, leigja mynddiska, fá sér kríu og að sjálfsögðu skoða fullt af skemmtilegum bókum!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan