Bækur fyrir sumarfríið 2023

Kæru sumarfrís-elskandi safngestir! Vantar ykkur lesefni í sumarfríinu? Vantar ykkur hugmyndir? Þá erum við með svarið!

Hér er listi með hugmyndum af bókum fyrir sumarfríið og þið sjáið að þarna er hægt að finna allt milli himins og jarðar. Kíkið á listann og kíkið svo á okkur!

Góður lestur í fríi er bestur!

 

Listi yfir hugmyndir af bókum fyrir sumarfrí

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan