ATH! Oddeyrargata lokuð fram eftir degi

Kæru safngestir!

Það tilkynnist hér með að Oddeyrargata verður lokuð sitt hvoru megin við Brekkugötu, þriðjudaginn 18. júní frá kl. 9 og fram eftir degi vegna þverunnar á götunni.

Seinna í vikunni eða vikuna eftir munu sömu gatnamót loka aftur og þá í einhverja daga vegna malbikunar- og helluvinnu. Nánari upplýsingar um það síðar.

Kort af hluta af gatnamótum Oddeyrargötu og Brekkugötu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan