Amtsbókasafnið opnar kl. 12:00

Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri opnar kl. 12:00 í dag. Við sjáumst hress og kát. En farið varlega og takið tillit til færðarinnar.

Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan