Amtsbókasafnið er á TIK TOK

Vissir þú að Amtsbókasafnið er á samfélagsmiðlinum TIK TOK!

Þóra Kristín, sumarstarfsmaður á Amtsbókasafninu, er leikstjóri TIK TOK myndbanda safnsins ásamt því að sinna afgreiðslustörfum, upplýsingaþjónustu og öðrum verkefnum. Aðspurð segir Þóra Kristín að sér finnist skemmtilegt hvað TIK TOK bjóði upp á marga möguleika í hljóði og lagaúrvali. Það sé endalaus uppspretta af skemmtilegu sprelli.
.
Þess má geta að hægt er að skoða TIK TOK myndbönd Amtsbókasafnsins í “highlights” á Instagram og að sjálfsögðu á TIK TOK.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan