Amtið: 3. þáttur - spjall um nýjar bækur

Mynd af nýjum bókum sem teknar voru fyrir í hlaðvarsþætti Amtsbókasafnsins.
Mynd af nýjum bókum sem teknar voru fyrir í hlaðvarsþætti Amtsbókasafnsins.

Þriðji hlaðvarpsþáttur Amtsins er farinn í loftið 
Viðfangsefni þáttarins að þessu sinni eru  NÝJAR BÆKUR 

Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður, Hrönn Björgvinsdóttir umsjónarmaður ungmennadeildar Amtsbókasafnsins og Þórður Sævar Jónsson bókavörður, þýðandi og ljóðskáld ræða brakandi ferskar bækur sem þau hafa nýlega lesið. Umsjónarmaður þáttarins er Berglind Mari Valdemarsdóttir.

Bækurnar sem eru til umfjöllunar heita:

  •  107 Reykjavík, eftir Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur
  •  Yfir bænum heima, eftir Kristínu Steinsdóttur
  •  Hetjusögur: Ljósmæður í ljóði og sögu, eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur
  •  Blóðberg, eftir Þóru Karítas Árnadóttur
  •  Bráðin, eftir Yrsu Sigurðardóttur
  •  Vatnaleiðin, eftir Óskar Árna Óskarsson
  •  Eldarnir, eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur


Beinn hlekkur á þáttinn er hér: https://bit.ly/39C0Tua
Auk þess er þátturinn á Spotify undir hlaðvarpi Akureyrarbæjar.

Fyrsti hlaðvarpsþáttur: Viðtal við Hólmkel Hreinsson, amtsbókavörð

Annar hlaðvarpsþáttur: Hringrásarhagkerfið, óhefðbundinn safnkostur og grænir viðburðir

Mynd af viðmælendum og umsjónarmanni í hlaðvarpsþætti.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan