Amtið: 2. þáttur - hringrásarhagkerfið, óhefðbundinn safnkostur og grænir viðburðir

Mynd af hljóðnema.
Mynd af hljóðnema.
Nýtnivikan er hafin, en henni er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs, minnka sóun, endurvinna og nýta betur.
 
Annar hlaðvarpsþáttur Amtsbókasafnsins er því helgaður hringrásarhagkerfinu, óhefðbundnum safnkosti og öllum þeim grænu viðburðum sem gjarnan fara fram á bókasöfnum.
 
Umsjónarmenn þáttarins eru Berglind Mari Valdemarsdóttir og Hrönn Björgvinsdóttir, starfsmenn Amtsbókasafnsins.
 
Hlaðvarpið er aðgengilegt á Soundcloud og á Spotify undir Hlaðvarpi Akureyrarbæjar.
 
Beinn hlekkur á samtal: https://bit.ly/377dMts
 
Mynd af Berglindi og Hrönn
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan