Alþjóðlegir þriðjudagar: Kanaríeyjar

Kanaríeyjar er vinsæll áfangastaður sóldýrkandi Íslendinga.
Kanaríeyjar er vinsæll áfangastaður sóldýrkandi Íslendinga.

(ENGLISH BELOW)

Þriðjudaginn 26. júní kl. 17:00 mun Atamán Vega Vega, sem búsettur hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Kanaríeyjar

Hvað eru Kanaríeyjarnar margar?
Hvaðan kemur nafnið Kanaríeyjar?
Hvað eiga Skotland og Tenerife sameiginlegt?

Þessum spurningum og fleirum til verður svarað næsta þriðjudag!

Verið velkomin! 

Kynning þessi er hluti af viðburðaröð fer fram undir heitinu Alþjóðlegir þriðjudagar. Alla þriðjudaga í sumar á tímabilinu 26. júní-21. ágúst kl. 17:00 munu íbúar af erlendum uppruna kynna heimaland sitt á Amtsbókasafninu. Markmiðið með alþjóðlegum þriðjudögum er að færa ólíka menningarheima saman, rjúfa einangrun og vekja athygli á heiminum í kringum okkur.

-----------

Next tuesday, the 26th of June at 5 pm Atamán Vega Vega will talk about his homeland The Canary Islands

How many islands are there?
Where does the name derive from?
What do Scotland and Tenerife have in common?

This event is a part of series called International Tuesdays. Every tuesday in the period 26th of June - 21st of August at 5PM here at the library inhabitants from abroad will talk about where they come from.Food, music, language, landscape, culture,... etc. 

The aim is to create beautiful events, a gateway into different cultures which could arouse the curiosity of the citizens of the world around us.

Welcome!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan