Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund

Spilum og gleðjumst!
Spilum og gleðjumst!

Laugardaginn 28. apríl kl. 13:00 fer fram sögustund á Amtsbókasafninu. Að sögustund lokinni tekur við notaleg stund þar sem í boði verður að spila hin ýmsu borðspil. Fjölmörg spil verða í boði og þess má geta að ýmis ný spil hafa bæst við fyrir yngstu spilarana (allt niður í tveggja ára aldur). 

Spilum og höfum gaman saman!

 

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagram.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan