Allt ÓKEYPIS á bókamarkaði

Í október stendur yfir bókamarkaður á Amtsbókasafninu. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af mánuðinum og þá einnig af markaðinum og því er allt ókeypis sem eftir stendur. Gamalt og gott efni sem þráir nýjar eigendur! Sjón er sögu ríkari.

Verið velkomin!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan