Skil og pantanir
Hægt er að skila safngögnum í anddyri safnsins þá daga sem safnið
er opið kl. 8:15-15, eftir það er hægt að skila í sjálfsafgreiðsluvélum.
Auk þess er hægt að skila safngögnum í Pennanum
Eymundsson á afgreiðslutíma verslunarinnar.
Við hvetjum fólk til að notfæra sér pantanaþjónustu þá daga sem safnið
verður opið. Hægt er að panta efni til útláns með því að:
Pantanir sem berast fyrir kl. 12 verður hægt að nálgast samdægurs í afgreiðslu safnsins milli kl. 15-18.
Pantanir sem berast eftir kl. 12 verða afhentar næsta virka dag milli kl. 15-18.
Ef safnefni er ekki inni, þá er lánþegi settur á biðlista og staðfestingarpóstur eða símhringing berst þegar safnefnið er aðgengilegt.
Skiladagur á öllum gögnum sem átti að skila á meðan lokun stóð var færður til 15. desember og reiknuðust sektir ekki á þeim tíma.
Lesum, horfum á góðar kvikmyndir og spilum borðspil með okkar allra nánustu um jólin.
Gleðilega hátíð!