Afgreiðslutímar í vetur - Breytingar!

Sjáumst í vetur!
Sjáumst í vetur!

Í vetur verður opið á laugardögum á Amtsbókasafninu kl. 11-16. Sú stóra breyting hefur þó einnig orðið á að bókasafnið opnar fyrr á morgnana á virkum dögum eða kl. 8:15. Athugið, að aðeins er um sjálfsafgreiðslu að ræða til kl. 10:00. Nú er því kjörið að hefja daginn snemma á morgnana, koma við á Amtsbókasafninu og njóta alls þess sem þar er í boði. Gerum veturinn notalegan! Sjáumst!

Afgreiðslutímar:

Alla virka daga: kl. 8:15-19:00 

Laugardaga: kl. 11-16

Sunnudaga: Lokað

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan