Afgreiðslutímar á Amtsbókasafninu yfir jól og áramót 2018

Sunnudagurinn 23. desember (þorláksmessa) - Lokað
Mánudagurinn 24. desember (aðfangadagur( - Lokað
Þriðjudagurinn 25. desember (jóladagur) - Lokað
Miðvikudagurinn 26. desember (annar í jólum) - Lokað
Fimmtudagurinn 27. desember - Opið kl. 8:15-19 
Föstudagurinn 28. desember - Opið kl. 8:15-19 
Laugardagurinn 29. desember - Opið kl. 11-16
Sunnudagurinn 30. desember - Lokað
Mánudagurinn 31. desember (gamlársdagur) - Lokað
Þriðjudagurinn 1. janúar (nýársdagur) - Lokað
Miðvíkudagurinn 2. janúar - Opið kl. 8:15-19 

 

Við minnum á að Rafbókasafnið er alltaf opið.  Það eina sem þarf til er:
- Sími eða spjaldtölva
- Appið Overdrive eða Libby
- Gilt bókasafnsskírteini
- Pin númer (það sama og notað er í sjálfsafgreiðsluvélarnar)
Nánari upplýsingar má finna hér: https://bit.ly/2QGIIuR

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan