18.sep

Uppskeruhátíð Skoppaðu á bókasafnið

Uppskeruhátíð Skoppaðu á bókasafnið

Í sumar hefur verið í gangi lestrarátakið Skoppaðu á bókasafnið þar sem krakkar á aldrinum 6-13 ára hafa lesið bækur, fyllt út þátttökuseðila og skilað þeim inn á bókasafnið.
Nú er komið að uppskeruhátíð þar sem veitt verða útdráttarverðlaun, í boði verður að lita, leysa þrautir, spila, fara í búningaleik og auðvitað verður í boði að lesa og skoða bækur. Öll fara svo heim með gjafapoka.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!