nóv

Sýning: Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Sýning: Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður með sýningu í Brekkugötu 17 í nóvember. 

Nokkrar af fyrri sýningum sem Héraðsskjalasafnið hefur sett upp: 

2018: Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis. Samstarfsverkefni á vegum Amtsbókasafns, Héraðsskjalasafns og Minjasafns.

2017: Hús og heimili

2016: Sýning til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk

2015: Heill þér mæta merka kona í júní í tilefni af kosningaafmæli kvenna

Spennandi verður að heyra hvaða sýning verður sett upp í nóvember 2019. Nánari upplýsingar síðar!