maí-ágú

Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna

Ert þú á aldrinum 13-18 ára?

Taktu þátt í sumarlestri ungmenna á tímabilinu 25. maí-25. ágúst.

Þátttökumiða má nálgast í ungmennadeildinni, á Instagram-síðunni Bækur unga fólksins og hér

Fylla má út þátttökumiða fyrir hverja lesna bók á tímabilinu.

Þann 28. ágúst verður dreginn út heppinn þátttakandi sem fær 10.000 króna gjafabréf í Pennanum-Eymundsson.