28.okt

Stóra bangsasögustundin

Stóra bangsasögustundin

Í október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur.
Í þessari bangsasögustund les Bella bókasafnsbangsi bókina Vertu ekki hræddur við myrkrið bangsi litli!
Bangsi, íkorni og broddgöltur hafa verið að tína safarík ber allan daginn og nú er kominn tíma til að fara heim. Þeir leggja af stað í gegnum skóginn en sólin er að setjast og bangsi er hræddur við myrkrið!
Bangsafjör í barnadeildinni, bangsahappdrætti, bangsagetraunir, föndur og bangsamyndir!
Krakkar! Þið megið koma með BANGSA með ykkur.
Sögustundir eru á fimmtudögum klukkan 16:30 inni í barnadeild. Lesnar eru 1-2 bækur, síðan er börnum og foreldrum boðið að staldra við og lita, föndra eða skoða bækur.
Sögustundirnar byrja um miðjan september og eru fram í desember. Þær hefjast svo aftur í janúar og eru fram í maí.
Öll velkomin :)

 

English:
Teddy bear story time!
Bella the library teddy bear comes and reads the book Vertu ekki hræddur við myrkrið bangsi litli!
Teddy bear, squirrel and a hedgehog have been picking juicy berries all day and now it's time to go home. They set off through the forest but the sun is setting and the teddy bear is afraid of the dark!
Lots of teddy bear fun in the children's section.
Kids - you can bring your TEDDY BEAR with you!
Story times are on Thursdays at 16:30 in the children's section. 1-2 books are read, then children and parents are invited to stay and color, craft or look at books.