15.maí

SöngSvar (Júróvisjón Pub Quiz)

SöngSvar (Júróvisjón Pub Quiz)

Það styttist í SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPSSTÖÐVA 2019 


Til þess að hita upp fyrir keppnina mun fara fram SöngSvar eða Júróvision Pub Quiz á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 15. maí kl. 16:30, þremur dögum fyrir aðalkeppni.

Þorsteinn G. Jónsson (Doddi), Júróvisjón aðdáandi með meiru spyr og semur spurningar sem verða að sjálfsögðu fjölbreyttar og skemmtilegar!

Verið velkomin!