Upplýsingar um viðburð

Lesum bókina Þorri og Þura eignast nýjan vin. Þura heimsækir Þorra vin sinn sem er upptekinn í leik við Eystein álfastrák. Þura fær sting í magann því henni finnst erfitt að þurfa að deila besta vini sínum.
Eftir lesturinn ætlum við að hlusta á vinalagið sem er í bókinni!
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
Kveðja, Eydís barnabókavörður
- - - - - - -
We'll read the book Þorri and Þura get a new friend. Þura visits her friend Þorri who is busy playing with Eysteinn the elfish boy. Þura gets a big knot in her stomach because she finds it difficult to share her best friend.
After reading we'll listen to the friend song that you can find in the book.
Let's read, colour, do handicraft and have fun together!
Best regards, Eydís childrens' librarian