Upplýsingar um viðburð

Lesum bókina Greppikló. Greppikló? Hvað er greppikló? Hva, greppikló? Það veistu þó! - Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt mótt músin viti vel að það er ekki til nein greppikló. Og þó ...
Höfundar: Julia Donaldson og Axel Scheffler
Lesum, litum, föndrum Greppikló og höfum gaman saman!
Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður
English:
We'll read the book Greppikló (e. The Gruffalo). Gruffalo? What is Gruffalo? Wha, Gruffalo? That you know! - This is what the little mouse says to the fox, owl and snake she meets on her walk through the woods. They become scared and run away even though the mouse knows very well that there is now Gruffalo. Even so...
Authors: Julia Donaldson and Axel Scheffler
Let's read, colour, handicraft a Gruffalo and have fun together!
Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian