27.apr

Sögustund - Snúlla finnst erfitt að segja nei

Sögustund - Snúlla finnst erfitt að segja nei

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Snúlla finnst erfitt að segja nei verður lesin

 

Lesum bókina Snúlla finnst erfitt að segja nei. Snúlli áttar sig á því að stundum segir hann já við hlutum sem hann langar í raun ekki að gera. Hvernig mun hann vinna úr tilfinningum sínum? Og hvað mun hann læra á leiðinni?

Höfundur: Helen Cova

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður


English
:
We'll read the book Snúlla finnst erfitt að segja nei (e. Snúlli has a difficult time saying no). Snúlli realizes that sometimes he says yes to things that he really doesn't want to do. How will he work out his feelings? And what will he learn along the way?

Author: Helen Cova

Let's read, colour, do handicraft and have fun together!

Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian