30.mar

PáskaSögustund - Baddi kyssir og Fjörugir bossar

PáskaSögustund - Baddi kyssir og Fjörugir bossar

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bækurnar Baddi kyssir og Fjörugir bossar verða lesnar

 

Lesum tvær bækur. Fyrst lesum við bókina Baddi kyssir. Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur. Og nú vill hann kyssa alla. Mömmu, pabba, stóru systur, hundinn, kisu og orminn. Nei, ekki orminn!

Höfundur: Mervi Lindman.

Síðan lesum við bókina Fjörugir bossar. Refir prumpa... kanínur prumpa... og meira að segja bangsapabbi prumpar!

Höfundur: Sam Taplin.

Lesum, litum, föndrum páskaföndur og höfum gaman saman!

 

PÁSKAEGGJALEIT!

 

Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður


English
:
We'll read two books. First, we read the book Baddi kyssir (e. Baddi kisses). Baddi is a great kid but exceptionally emotional. And now he wants to kiss everyone. Mum, dad, big sister, the dog, cat and the worm. No, not the worm!

Author: Mervi Lindman.

Then we'll read the book Fjörugir bossar (e. Lively butts). Foxes fart... rabbits fart... and even papa teddybear farts!

Author: Sam Taplin.

Let's read, colour, do Easter handicraft and have fun together!

 

EASTER EGG HUNT!

Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian