23.mar

Sögustund á þýsku - Dr. Brumm steckt fest

Sögustund á þýsku - Dr. Brumm steckt fest

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Dr. Brumm steckt fest verður lesin

 

Nora ætlar að lesa fyrir okkur á þýsku bókina Dr. Brumm steckt fest. Þegar Dr. Brumm (björn með mikla ást á hunangi) festir fyrir tilviljun gullfiskaskálina sína (og gullfiskinn) á hvolfi á hausnum á honum eru vandamál hans rétt að byrja. Með því að reyna að losa sig við gullfiskaskálina festist hann líka í vatnsbrúsanum, mjólkurpottinum og þvottakörfunni. Þarf hann að lifa með gullfiskana sína syndandi í kringum höfuðið á sér að eilífu?

Höfundur: Daniel Napp

Lesum, litum, föndrum bangsa og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður og Nora


English
:
Nora will read for us in German the book Dr. Brumm steckt fest. When Dr. Brumm (a bear that really loves honey) gets his head coincidentally stuck in his goldfish-bowl (and the goldfish) his problems are just getting started. By trying to get his head out of the goldfish-bowl he gets stuck in the waterbottle, milk pot and laundry basket. Does he have to live with his goldfish swimming around his head forever?.

Author: Daniel Napp

Let's read, colour, handicraft some teddybears and have fun together!

Regards, Eydís Stefanía children's librarian and Nora