9.feb

Sögustund - Einu sinni var mörgæs

Sögustund - Einu sinni var mörgæs

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Einu sinni var mörgæs verður lesin

 

Lesum bókina Einu sinni var mörgæs. Dag einn hrasar Magni Mörgæs um stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem ekkert gagn virðist gera. En með því að stara nægilega lengi á skrítnu táknin, sem hluturinn hefur að geyma, þá lýkst upp fyrir Magna heill heimur af nýjum vinum og spennandi ævintýrum. Hugljúf saga um gildi bóka og mikilvægi þeirra fyrir öll samfélög.

Höfundur: Magda Brol

Lesum, litum, föndrum snjókorn og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður


English
:
We'll read the book Einu sinni var mörgæs (e. Once upon a penguin). One day Paco the penguin stumbles over a big, red, fluctuating thing that doesn't appear to be of any use. But by staring long enough at those strange symbols, that this objects holds, it opens up a whole world of new friends and exciting adventures for Paco. Sweet story about the value of books and their importance for all communities.

Author: Magda Brol

Let's read, colour, handicraft snowflakes and have fun together!

Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian