26.jan

Sögustund á þýsku - Ich will einen Löwen!

Sögustund á þýsku - Ich will einen Löwen!

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Ich will einen Löwen! verður lesin

 

Nora ætlar að lesa fyrir á þýsku bókina Ich will einen Löwen (ísl. Ég vil ljón). Jules vill fá gæludýr núna! Hann veit nákvæmlega hvernig gæludýr. Ljón! En móðir hans segir nei, „Ljón er of hættulegt, það mun éta póstmanninn strax!“ Api, páfagaukur og flóðhestur koma heldur ekki til greina. En mamma getur ekki sagt nei við hundi. Ef hún bara vissi að hundurinn á eftir að verða villtu eins og ljón. Skemmtileg saga með flottum myndum.

Höfundar: Annemarie von der Eem og Mark Janssen.

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís barnabókavörður og Nora


German
:
Nora wird das deutsche Buch „Ich will einen Löwen“ lesen. Jules will jetzt ein Haustier! Er weiß genau, wie man streichelt. Löwe! Aber seine Mutter sagt nein: „Ein Löwe ist zu gefährlich, der frisst gleich den Postboten!“ Auch Affe, Papagei und Nilpferd kommen nicht in Frage. Aber Mama kann zu einem Hund nicht nein sagen. Wenn sie nur wüsste, dass der Hund so wild wie ein Löwe sein würde. Lustige Geschichte mit coolen Bildern.


English
:
Nora is going to read the German book Ich will einen Löwen (I want a lion). Jules wants a pet now! He knows exactly how to pet. Lion! But his mother says no, "A lion is too dangerous, it will eat the postman right away!" Monkey, parrot and hippopotamus are also out of the question. But mom can't say no to a dog. If only she knew that the dog was going to be as wild as a lion. Fun story with cool pictures.

Authors: Annemarie von der Eem og Mark Janssen.

Let's read, colour, handicraft and have fun together!

Regards, Eydís children's librarian and Nora